Lífiđ er gott...

Lífiđ er ótrúlega gott. Ţrátt fyrir veikindin undanfariđ, hefur mér, síđustu daga liđiđ ótrúlega! Ég hef hugleitt daglega og fundiđ fyrir nýjum víddum í hugleiđslunni. Ćtla samt ekki ađ fara nánar í ţađ hérna.

Ég er ađ lesa ţrjár bćkur núna. Kyrrđin talar og The power of now e. Eckhart Tolle. Dásamlegar ţađ sem ég hef lesiđ af ţeim. Dásamlegar bćkur og get ég hiklaust mćlt međ ţeim. Ţriđja bókin er "Bylting Bítlanna" e. Ingólf Margeirsson. Ţetta er gaurinn sem var međ alla ţćttina um Bítlana á sínum tíma. Mađur er fróđleiksuppspretta um allt sem viđkemur The Beatles! Ţegar mađur er eins mikill Bítla-ađdáandi eins og ég fćr mađur hroll ţegar mađur les ţessa bók. Eins og mađur sé staddur viđ hliđ ţessara mikilfenglegu fjórmenninga sem umbyltu heiminum.

Ţađ er fríhelgi framundan hjá mér. Og ég ćtla ađ mála, lesa, mála, mála og ... mála........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

og detta í það með mér er það ekki, mér sýnist það allavegna hihi

Eva Gunnlaugs (IP-tala skráđ) 16.2.2007 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband