Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

fyrir sjö!

Mér finnst mjög gott ađ sofa. Hins vegar hef ég Alla ţessa viku vaknađ klukkan 6:30. Á slaginu. Fyrir marga er ţetta hinn eđlilegasti hlutur, en fyrir mig er ţetta nýmćli.

Ég hef ákveđiđ ađ gera ţetta héreftir. meira um ţađ síđar.


Helgin ágćt... eđa svona...

Ţađ fór lítill hluti helgarinnar í ađ mála. Ţví miđur! Las nú samt töluvert.

Minn Uppáhaldsdagur vikunnar er Sunnudagur Grin. Veit ekki almennilega vegna hvers. Veit hins vegar ađ ţađ er svo margt viđ sunnudaga sem er og hefur alltaf veriđ gott. Til ađ mynda er alltaf eitthvađ sniđugt á dagskrá fjölmiđla. Einu sinni voru sýndar allar James Bond myndirnar á sunnudögum. Ţađ var líka Bingó á Skjá einumWink. Núna er t.d. Tvíhöfđi á rás 2, uppruni tegundanna, Slćgur gaur fer međ gígju (um ćviferil Bob Dylans). Svo er einnig stór ţáttur sem hefur veriđ mér ómissandi. Krossgáta fréttablađsins. Tćr Snilld.

Ţegar ég er ađ skrifa ţetta finnst mér eins og ég sé 47 ára en ekki 27 áraBlush. Hvađ um ţađ... hehehe Happy


Lífiđ er gott...

Lífiđ er ótrúlega gott. Ţrátt fyrir veikindin undanfariđ, hefur mér, síđustu daga liđiđ ótrúlega! Ég hef hugleitt daglega og fundiđ fyrir nýjum víddum í hugleiđslunni. Ćtla samt ekki ađ fara nánar í ţađ hérna.

Ég er ađ lesa ţrjár bćkur núna. Kyrrđin talar og The power of now e. Eckhart Tolle. Dásamlegar ţađ sem ég hef lesiđ af ţeim. Dásamlegar bćkur og get ég hiklaust mćlt međ ţeim. Ţriđja bókin er "Bylting Bítlanna" e. Ingólf Margeirsson. Ţetta er gaurinn sem var međ alla ţćttina um Bítlana á sínum tíma. Mađur er fróđleiksuppspretta um allt sem viđkemur The Beatles! Ţegar mađur er eins mikill Bítla-ađdáandi eins og ég fćr mađur hroll ţegar mađur les ţessa bók. Eins og mađur sé staddur viđ hliđ ţessara mikilfenglegu fjórmenninga sem umbyltu heiminum.

Ţađ er fríhelgi framundan hjá mér. Og ég ćtla ađ mála, lesa, mála, mála og ... mála........


Allur ađ koma til...

Já, ég er allur ađ koma til. Veikindin er byrjuđ ađ hörfa. Ţađ finnst mér afskaplega hressandi og jákvćtt!

Beztu foreldrar í heimi eiga 27 ára brúđkaupsafmćli í dag! Foreldrar mínir :D til hamingju ma and pa ;)

Ég er ađ fara ađ vinna, ţ.e.a.s. ef ég rata ţangađ. Ţađ er svo langt síđan ég fór ţangađ... Ég hlakka rosalega til Smile stuđ stuđ stuđ!


Á ég ađ berja'đig?

úff. ţegar ég las ţessa frétt fór ég aftur í tímann. Ţetta er eins og pólítíkin var stundum í grunnskóla. Menn hótandi barsmíđum? jáhérna hér... get ekki annađ sagt


mbl.is Harđlínu hindúar hóta pörum barsmíđum á Valentínusardaginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

óheillandi

ekki nóg međ ţađ ađ síđasta fćrsla fćrsla var 2. febrúar, heldur er ég búinn ađ ná mér í eitt stykki flensu. Dásamlegt!

ég átti frídag í dag. skemmst frá ţví ađ segja ađ honum var eytt í rúminu. reyndar horfđi ég á hluta málţings Sjónarhóls(sem ég ćtlađi reyndar ađ fara á!) á netinu. restin af deginum fór í ađ horfa á einhverja ţćtti og hóstaköst inn á milli. Aftur, dásamlegt!

Á morgun mun ég liggja undir sćng, vera í tölvunni. Veikur. Hóstandi. Plís endilega spjalliđ viđ veikan mann. Ţađ hressir!

Góđar stundir


OMG!!!

Agnes Bragadóttir rćđir viđ Togaraboltann Adda Kitta Gau (eđa eitthvađ svoleiđis)... Viđtaliđ mun birtast í nćsta sunnudagsblađi Moggans. Ekkert athugavert viđ ţađ, og tónar ţađ vel viđ umrćđu síđustu vikna.

En drottinn minn... Hvernig getur mađurinn unniđ međ svona mikiđ drasl á skrifborđinu sínu???

Kannski ekki nema von ađ Frjálslyndir eru í ţeirri stöđu sem ţeir eru í dag? mađur spyr sig...

 


mbl.is Guđjón Arnar rćđir átökin í Frjálslynda flokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband