næturvakt

Það jafnast fátt við það að vera á næturvakt. Að vera næturvörður Police. Í nótt er ég næturvörður. Klukkan er rétt rúmlega korter í miðnætti og ég hef verið hér í tæpa klukkustund. Helstu kostir þess að vera á næturvakt eru:

Maður fær að vaka alla nóttinaGrin
Maður fær að sofa út daginn eftir Sleeping
Ef maður er eitthvað ruglaður W00t(sem ég er nú oftast) hefur maður góða og haldbæra afsökun
Maður fær að sjá hvernig Ísland er á nóttinni. Ódrukkinn.

Helstu gallar:

Maður ÞARF að vaka alla nóttinaErrm
Það er erfitt að sofna eftir næturvakt og manni dreymir yfirleitt undarlegaAlien

Eins og sést þá eru góð rök með og á móti næturvöktum. Persónulega finnst mér þær alveg hreint ágætar. Í litlum skömmtum þó.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jáhh maður, þú getur sko aldeilis fylgst vel með íslandi þegar þú ert á næturvakt.... jafnast ekkert á við það, maður fær svona kvolíti tæm með sjálfri sér... í TÓLF tíma!! æði!...
hlakka svo til að fá að fara á ÞRJÁR næturvaktir um helgina!.... nema þá þarf ég auðvitað að fara að þrífa eftir þig því það eru bara vissar helgar sem að gera ekki neitt!!...

heheheheh....

eigðu góða vakt

Dagga (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 01:43

2 identicon

þegar ég segi TÓLF tíma!! þá meina ég TÍU!

dagga (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband