Lífið er dásamlegt
12.5.2007 | 08:25
já, ég hef sagt þetta áður, segi það nú og mun segja það aftur. Í gær fór ég í göngutúr á Gróttu. Veðrið var náttúrulega alveg geggjað, þó var svolítið hvasst þarna upp frá. Labbaði upp að vitanum og tók svo ströndina
Ég eyddi reyndar nokkuð stórum hluta dags niður í bæ. Merkilegt að sjá borgina okkar núna... sundurtætta eftir reiðskast Risans. Spurning hvort kallinn sé svona morgunfúll eða að hann sé hreinlega alkahólisti. En þetta er mjög flottur gjörningur
Já.... hahaha.... ég fór á Reykjavík Pizza company í gær. Kannski ekki frásögufærandi, nema fyrir þær sakir að ég borðaði pizzu með sniglum mjög góð!
Ég vildi líka benda ykkur á massívt flottan flutning á laginu "To love somebody" m. BeeGee's! Súperflott
Athugasemdir
Blessaður kall:) Heyrðu ekkert smá flottur fluttningur á laginu!
En ég var að spá í hvort að þú gætir hringt í mig 8971927 varðandi grip/texta sem mig vantar svo, veit að þú áttir hann allavega til, glataði öllum númerum þegar að ég glataði símanum!
Kveðja Henný
Henný (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 00:56
alveg geggjaður flutningur
ég bjalla í þig á morgun
Björn Benedikt Guðnason, 14.5.2007 kl. 01:45
sjúkur fluttningur, alveg geðsjúkur...
þýtt: heilbrigður fluttningur, heilbrigði uppmálað...
semsagt ótrúlega flott útgáfa, af flottu lagi, flutt af snillingum :)
E.R Gunnlaugs, 14.5.2007 kl. 15:48
Gleymdir þú mér Bjössi minn:(
Henný (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 23:25
asskoti ertu duglegur að labba, og gott að risinn er ekkert að fjölga sér .
Jú þetta er mjög flottur flutningur á flottu lagi.
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 14.5.2007 kl. 23:38
Auðvitað er ég duglegur í labbinu
Björn Benedikt Guðnason, 15.5.2007 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.