komment
21.4.2007 | 00:06
jæja..... hef bloggað lítið undanfarið en hef verið að mála þeim mun meira :)
væri alveg til í að fá komment á tvær sem ég er að vinna í núna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
hmmm....
12.4.2007 | 17:31
Ég er að pæla...... af hverju svara svona fáir könnuninni minni um hvort vorið sé komið?
Það er allavega komið hjá mér! þó svo að stöku snjókorn falli eða jafnvel él...
Minnz segir að það sé komið vor! Kjósið, takk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Ekkert blogg Bjössi? hvað ertu að gera?
10.4.2007 | 22:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Páskar!
8.4.2007 | 05:23
JAHAHA...... wúnderbar
Gleðilega Páska
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
fun fun fun
2.4.2007 | 23:39
Jæja jæja.... helgin bara búin hún var bara æði... gerði margt og mikið. Matarboð, geggjuð steik hjá Hauk og Berglindi... Það kvöld enduðum við á Ölver þar ég við sungum Pianoman (nema hvað ) Á sunnudaginn fór ég svo í miðbæinn með Huldu þar við snæddum Hlölla, fórum í Kolaportið og tókum myndir
Svo var farið í annað matarboð hjá Settinu, þar sem raddböndin voru þanin af fjölskyldumeðlimum eftir góðan snæðing
Sumsé... góð helgi að baki og enn betri vika framundan
Bloggar | Breytt 4.4.2007 kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Helgi
30.3.2007 | 18:12
Jahérna hér...... vikan bara búinn.... hún hefur verið æðisleg .... ég hef tekið massívt mikið af göngutúrum í vinnunni. Toppurinn var samt í gær Tók einn tveggja tíma túr með Huldu upp á einhvern hól sem er þarna fyrir ofan vinnuna mína... veit ekkert hvað hann heitir , en það breytir engu.... þetta var allavega alveg geggjað gaman og þarna fann ég hversu lítið þol ég hef. Við breytum því í sumar! Ég er nefnilega búinn að kaupa mér brill göngubakpoka sem er algert æði. Hipp Hopp massive!
Helgin framundan. Hressandi mjög. Fer á myndavélarölt um miðbæinn á morgun og sennilega eitthvað game um kvöldið. Hvur veit
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég vildi að ég væri svona töff...
29.3.2007 | 20:23
Ég man ekki hvort ég hafi verið búinn að blogga um þetta. Ef ég er búinn að því segi ég bara. Góð vísa er aldrei of oft kveðin
Þessir gaurar eru bara töff. Snilldarlag, snilldar look og snilldar dans hjá öllum aðilum!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geggjaður dagur
28.3.2007 | 23:28
Dásamlegur dagur í alla staði! Vaknaði á svipuðum tíma og venjulega, hugleiddi og fór svo á stúfana Ég fór niður á Reykjavíkurtjörn, vopnaður myndavélinni minni. Átti þar miklar og góðar samræður við Svanina, frændur mína Svo smellti ég mér upp á Gróttu (eða segir maður upp að...) Allavega fór ég þangað og þessi mynd er þaðan. Úff úff úff..... ég áeiginlega ekki orð til að lýsa fegurðinni og orkunni sem ég fékk þarna... Minnstur tími fór í myndatökur, annars sat ég bara og starði á útsýnið
Geggjaður dagur, frá byrjun til enda... og talandi um enda... svefninn kallar, ræsing 5:00
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Já jÁ YES
23.3.2007 | 14:18
rosalega er gaman að vera til! Lífið er frábært! Lífið leikur við mann!
hehehe.... vildi bara deila þessu með ykkur
Flest fólk er um það bil eins hamingjusamt og það ákveður sjálft að vera. - Abraham Lincoln
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)