zum up
10.6.2008 | 09:18
Það er svooooooo langt síðan ég bloggaði síðast. En ég ætla að reyna að bæta úr því og koma með smá yfirlit á því hvða drifið hefur á daga mína frá því síðast
- Fór til Parísar
- Trúlofaði mig í París
- Varð veikur svona 1000 sinnum veturinn 07-08
- Fór til jamaica
- Átti eins árs edrú-afmæli
- Byrjaði að smíða húsið okkar í Tjarnabyggð
- Hélt sýningu á málverkunum mínum
- Gerðist búddisti (tek á móti Gohonzon 17. júní)
- Gifti mig þann 12. Júlí 2008
Það er kannski ekki skrítið að maður hafi ekkert náð að blogga (smá afsökun )
Athugasemdir
Til lukku með allan pakkann.
Hey , láttu kannski vita ef þú heldur sýningu aftur
Kveðja
Hulda og Begga
Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 10.6.2008 kl. 20:39
dásamlegt bjössi minn, til hamingju með þetta allt ;)
E.R Gunnlaugs, 11.6.2008 kl. 23:58
Já ég skil hvers vegna þú hefur ekki bloggað mikið......:)
En frábært ogh til hamingju með allt saman :) , vantar ekki eitthvað í færsluna?
kveðja
Helga Hrönn
Helga Hrönn (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.